top of page

Bókhaldsþjónusta

Þjónustulund  nákvæmni og fagleg vinnubrögð eru okkar markmið.

FÆRSLA FJÁRHAGSBÓKHALDS

 

Færsla fylgiskjala í fjárhagsbókhald
Lánadrottna viðskiptamanna og birðgarbókhald
Allar afstemmingar
Útbúa og senda hlutafjármiða
Útbúa og senda verktakamiða í árslok

VSK OG VSK UPPGJÖR

 

Við sjáum um virðisaukaskattsuppgjör.
Sendum skilagreinar til skattyfirvalda.
Skilagreinar sendum við rafrænt þannig að kröfur
stofnast í fyrirtækjabanka greiðanda.

.

REIKNINGAGERÐ OG INNHEIMTA

 

Við sjáum um að senda út  reikninga og greiðsluseðla, allt eftir óskum viðskiptavinar
og önnumst innheimtu sé þess þörf

LAUNAÚTREIKNINGAR OG VINNSLUR

 

Útreikningur launa
Útsending launaseðla
Útbúa skilagreinar vegna lífeyrissjóða, stéttarfélaga
Útbúa skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingargjalds
Útbúa launamiða í árslok 
Svara fyrirspurnum tengdum launagreiðslum

SKÝRSLUR EFTIR ÞÖRFUM VIÐSKIPTAVINAR

 

Mánaðarleg rekstraruppgjör
Árshluta og ársuppgjör
Samvinna við endurskoðanda fyrirtækisins

DK BÓKHALD Í ÖRUGGRI VISTUN

Uglan býður viðskiptavinum sínum uppá DK vistun
Bókhaldskerfið er þá vistað hjá DK hugbúnaði ehf.
Sem tryggir að ávallt er unnið á nýjustu útgáfu
kerfisins auk daglegrar afritunar
sem er afar mikilvægt.

bottom of page